ActiveCampaign – uppsetning

kr. 45,000


ActiveCampaign er með betri samskiptakerfunum í dag sem sérhæfir sig í markaðspósti, umsjón póstlista, sjálfvirkni póstútsending, árangurs-hámörkun og samskipti við viðskiptavini (CRM).

ActiveCampaign býður upp á fjölbreytilegt úrval af útlitum fyrir alls kyns tegundir af tölvupóstsendingum, fréttabréf, tilkynningar, sjálfvirk svör, leiðbeiningar o.fl.

Mjög öflug virkni fyrir allt sem tengist markaðspósti, eftirfylgni, ýmis konar sjálfvirkni og utanumhaldi póstlista og útsendinga.

Í þessum þjónustupakka felst 4 klst vinna í grunn-uppsetning og aðlögun á ActiveCampaign-kerfinu fyrir fyrirtækið þitt, ásamt kennslu á helstu atriðin sem því tengjast til að þú getir byrjað að nýta þér kerfið á mjög kröftugan hátt.

VNR: va020 Vöruflokkur:

Nánari upplýsingar

Um leið og viðkomandi hefur gefið upp nafn og netfang í gegnum eitthvað innsláttarform á vefnum þínum (sem tengist ActiveCampaign) t.d. póstlisti, fyrirspurn, frí skýrsla eða annað í þeim dúr, þá er viðkomandi merktur í kerfinu þínu (innan GDPR reglunnar) og gefur þér færi á að höfða betur til viðkomandi og veita betri þjónustu. Þú getur látið kerfið flokka niður..

Þú getur séð nákvæmlega hversu margir hafa opnað skilaboðin frá þér, hversu oft, hvenær, hver, og hvað var smellt á (og þar með hvað var EKKI smellt á) til að hjálpa þér að vega og meta hvað virkar og virkar ekki í útsendingunum þínum.