Nánari upplýsingar
Um leið og viðkomandi hefur gefið upp nafn og netfang í gegnum eitthvað innsláttarform á vefnum þínum (sem tengist ActiveCampaign) t.d. póstlisti, fyrirspurn, frí skýrsla eða annað í þeim dúr, þá er viðkomandi merktur í kerfinu þínu (innan GDPR reglunnar) og gefur þér færi á að höfða betur til viðkomandi og veita betri þjónustu. Þú getur látið kerfið flokka niður..
Þú getur séð nákvæmlega hversu margir hafa opnað skilaboðin frá þér, hversu oft, hvenær, hver, og hvað var smellt á (og þar með hvað var EKKI smellt á) til að hjálpa þér að vega og meta hvað virkar og virkar ekki í útsendingunum þínum.